fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Arteta vildi ekki svara spurningu um ummælin sem vöktu mikla athygli – „Næsta spurning, takk“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög umdeilt atvik átti sér stað undir lok leiks Manchester City og Tottenham í gær, sem lauk með 3-3 jafntefli.

Brotið var á Erling Haaland framherja City sem stóð strax upp og sendi Jack Grealish í gegn. Simon Hooper dómari ætlaði að dæma brot en hætti við, þegar hann sá svo boltann fara í gegnum vörn Tottenham tók hann aftur upp flautuna og dæmdi brot.

Jack Grealish var þá að sleppa einn í gegnum vörn Tottenham þegar Hooper flautaði.

Pep Guardiola var spurður út í atvikið eftir leik en sagðist þá ekki ætla að koma með „Mikel Arteta-ummæli“ eins og hann orðaði það.

Var hann þar greinilega að skjóta á fyrrum lærisvein sinn Arteta sem kvartaði sáran undan dómgæslunni á Englandi á dögunum eftir tap Arsenal gegn Newcastle.

Arteta var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag fyrir leik Arsenal gegn Luton á morgun.

„Næsta spurning, takk,“ sagði hann þá og hló. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“