fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann hafi viljað fá Morata í sumar – ,,Framherji sem ég er mjög hrifinn af“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 15:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur staðfest það að hann hafi reynt að fá óvænt nafn til félagsins í sumar.

Um er að ræða framherjann Alvaro Morata sem leikur með Atletico Madrid og á að baki leiki fyrir bæði Chelsea og Real Madrid.

Xavi er mikill aðdáandi Morata og vildi fá leikmanninn í sumar en það var að lokum ekki möguleiki að hans sögn.

,,Það er alveg rétt að ég hafi viljað semja við hann, það var möguleiki um tíma,“ sagði Xavi við fjölmiðla.

,,Ég ræddi við hann og vildi fá hann í mitt lið en það var að lokum ekki mögulegt. Þetta er framherji sem ég er mjög hrifinn af.“

,,Hann leggur sig mikið fram fyrir liðið og hjálpar á meira en einn hátt. Ég er mjög hrifinn af þessum leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag