fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hvetur goðsögnina til að fara á næsta ári: 34 ára en orðaður við Manchester United – ,,Eins og hann sé á hraðri niðurleið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögin Lothat Matthaus hvetur landa sinn, Thomas Muller, til að yfirgefa Bayern Munchen á næsta ári.

Muller er ekki lengur fastamaður í byrjunarliði Bayern en hefur lengi verið einn allra besti leikmaður liðsins.

Þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára gamall er Muller mikið orðaður við Manchester United en Erik ten Hag, stjóri liðsins, er mikill aðdáandi.

Muller spilaði 27 deildarleiki á síðustu leiktíð og hefur spilað tíu hingað til en hann er oftar en ekki notaður sem varamaður.

Matthaus er sannfærður um að það sé rétt fyrir Muller að færa sig um set en hann hefur allan sinn feril leikið með þýska stórliðinu.

,,Hjá Bayern Munchen þá er hann ekki að fá sömu mínútur og hann fékk fyrir tveimur árum,“ sagði Matthaus.

,,Ef hann er með sama sjálfstraust og fyrir tveimur árum þá ætti hann að skipta um félag, það þarf að segja það opinberlega.“

,,Það er eins og hann sé á hraðri niðurleið, þetta snýst um hvað Thomas vill gera. Er hann ánægður með að vera varamaður eða jafnvel spila ekki neitt?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona