fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

England: Tíu menn Chelsea náðu í heimasigur – Svakaleg endurkoma Liverpool undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 16:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði svo sannarlega ekki upp á mörkin í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjórum leikjum var nú að ljúka.

Chelsea spilaði við Brighton í um 110 mínútur og lauk þeim leik með sigri heimamanna, 3-2.

Chelsea gerði vel með því að sigra leikinn eftir að hafa spilað manni færri allan seinni hálfleik. Conor Gallagher fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks.

Enzo Fernandez skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Chelsea og bætti við sínu öðru af vítapunktinum.

Liverpool vann dramatískan sigur á Fulham en um tíma stefndi í að gestirnir myndu fagna óvæntum sigri.

Tvö mörk undir lok leiksins tryggðu Liverpool þó sigurinn í leik sem lauk 4-3 á Anfield.

Hér má sjá úrslitin í dag.

Chelsea 3 – 2 Brighton
1-0 Enzo Fernandez(’17)
2-0 Levi Colwill(’21)
2-1 Facundo Buananotte(’43)
3-1 Enzo Fernandez(’65, víti)
3-2 Joao Pedro(’90)

Liverpool 4 – 3 Fulham
1-0 Bernd Leno(’20, sjálfsmark)
1-1 Harry Wilson(’24)
2-1 Alexis McAllister(’38)
2-2 Kenny Tete(’45)
2-3 Bobby Reid(’80)
3-3 Wataru Endo(’87)
4-3 Trent Alexander Arnold(’88)

Bournemouth 2 – 2 Aston Villa
1-0 Antoine Semenyo(’10)
1-1 Leon Bailey(’20)
2-1 Dominic Solanke(’52)
2-2 Ollie Watkins(’90)

West Ham 1 – 1 Crystal Palace
1-0 Mohammed Kudus(’13)
1-1 Odsonne Edouard(’53)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Í gær

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag