fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

England: Tíu menn Chelsea náðu í heimasigur – Svakaleg endurkoma Liverpool undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 16:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantaði svo sannarlega ekki upp á mörkin í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjórum leikjum var nú að ljúka.

Chelsea spilaði við Brighton í um 110 mínútur og lauk þeim leik með sigri heimamanna, 3-2.

Chelsea gerði vel með því að sigra leikinn eftir að hafa spilað manni færri allan seinni hálfleik. Conor Gallagher fékk að líta rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks.

Enzo Fernandez skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Chelsea og bætti við sínu öðru af vítapunktinum.

Liverpool vann dramatískan sigur á Fulham en um tíma stefndi í að gestirnir myndu fagna óvæntum sigri.

Tvö mörk undir lok leiksins tryggðu Liverpool þó sigurinn í leik sem lauk 4-3 á Anfield.

Hér má sjá úrslitin í dag.

Chelsea 3 – 2 Brighton
1-0 Enzo Fernandez(’17)
2-0 Levi Colwill(’21)
2-1 Facundo Buananotte(’43)
3-1 Enzo Fernandez(’65, víti)
3-2 Joao Pedro(’90)

Liverpool 4 – 3 Fulham
1-0 Bernd Leno(’20, sjálfsmark)
1-1 Harry Wilson(’24)
2-1 Alexis McAllister(’38)
2-2 Kenny Tete(’45)
2-3 Bobby Reid(’80)
3-3 Wataru Endo(’87)
4-3 Trent Alexander Arnold(’88)

Bournemouth 2 – 2 Aston Villa
1-0 Antoine Semenyo(’10)
1-1 Leon Bailey(’20)
2-1 Dominic Solanke(’52)
2-2 Ollie Watkins(’90)

West Ham 1 – 1 Crystal Palace
1-0 Mohammed Kudus(’13)
1-1 Odsonne Edouard(’53)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall