fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að draumur sonar síns sé að spila á Bernabeu – ,,Í þessari fjölskyldu eru allir stuðningsmenn Real nema ég“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að vængmaðurinn öflugi Khvicha Kvaratskhelia endi á því að spila fyrir stórlið Real Madrid einn daginn.

Frá þessu greinir faðir leikmannsins, Badri Kvaratskhelia, en hann er einnig umboðsmaður sonar síns.

Um er að ræða gríðarlega eftirsóttan vængmann en hann hefur gert það gott hjá Napoli á Ítalíu í um tvö ár.

Þessi frábæri landsliðsmaður Georgíu spilaði gegn Real Madrid í vikunni og fékk að upplifa þann draum að leika á Santiago Bernabeu.

,,Fyrir Khvicha að spila gegn Real Madrid var mjög sérstakt, hann átti sér alltaf draum að spila fyrir Real og ég er sannfærður um að sá draumur sé enn á lífi,“ sagði Badri.

,,Í þessari fjölskyldu eru allir stuðningsmenn Real Madrid – fyrir utan mig. Þetta var mjög sérstakt einvígi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir