fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Segir þessa ákvörðun í vikunni sýna að Ten Hag skorti sjálfstraust

433
Laugardaginn 2. desember 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Skemmtikrafturinn og hlaðvarpsstjarnan Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Manchester United var auðvitað í umræðunni í þættinum en liðið gerði 3-3 jafntefli við Galatasaray á dögunum. Hrafnkell vildi sjá Kobbie Mainoo í byrjunarliði United eftir frábæra frammistöðu gegn Everton.

„Þú sérð það þarna að hann er ekki með sjálfstraust. Stjóri með sjálfstraust hefði sett Kobbie Mainoo í byrjunarliðið. Í staðinn fer hann í Amrabat út af einhverri reynslu í Evrópukeppni,“ sagði Hrafnkell um Erik ten Hag, stjóra United.

Hjálmar tók til máls.

„Horfðu menn ekkert á þessa Fiorentina leiki með Amrabat? Tottenham var orðað við hann og ég hugsaði: Hverju á þessu gæi að bæta við? Svo endar United á að taka hann, stærsta félag í heimi.“

Umræðan í heild er hér ofar og þátturinn hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture