fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gerði allt til að lifa af við mjög erfiðar aðstæður: Borðaði snáka og leitaði í ruslinu – ,,Komu dagar þar sem ég gat ekki borðað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem hafa upplifað erfiða æsku og síðar náð langt í sínu lífi og gott dæmi er fyrrum enski úrvalsdeildarleikmaðurinn George Elokobi.

Elokobi er í dag þjálfari Maidstone á Englandi en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Wolves og spilaði í ensku úrvalsdeildinni um tíma.

Elokobi er í dag 37 ára gamall og hefur lagt skóna á hilluna en hann kemur frá Kamerún og átti mjög erfitt uppdráttar á sínum yngri árum.

Fjölskylda leikmannsins var mjög fátæk og þurfti hann oft sjálfur að veiða í matinn og nefnir þar snáka og fugla.

,,Ég átti ansi erfiða æsku. Pabbi minn lést þegar ég var tíu ára og hann var mín fyrirmynd. Það komu dagar þar sem ég gat ekki borðað, ég leitaði í ruslinu eftir mat,“ sagði Elokobi.

,,Ég var líka í því að elta fugla, ég notaði vopn eða gildrur. Ef það virkaði ekki þá þurfti ég að eltast við og borða snáka eða kartöflur sem var ekki búið að þvo.“

,,Ég þurfti að sætta mig við hvað sem ég gat sett í magann á mér. Við vorum ekki með rennandi vatn og þurftum að labba kílómetra fram og til baka til að redda því fyrir fjölskylduna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“