fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Newcastle án ellefu leikmanna þegar United kemur í heimsókn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle verður án ellefu leikmanna úr aðalliði sínu þegar Manchester United kemur í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld.

Harvey Barnes, Sven Botman og Callum Wilson eru allir áfram frá vegna meiðsla.

Sean Longstaff og Joe Willock eru einnig meiddir en eru á batavegi og gætu komið til baka innan tíðar.

Jacob Murphy, Dan Burn, Elliot Anderson, Matt Targett og Javier Manquillo eru allir meiddir og óvíst er hvenær þeir nái heilsu.

Þá er Sandro Tonalli í leikbanni út tímabilið eftir að hafa gerst brotlegur þegar kemur að veðmálum.

Newcastle hefur hins vegar verið að spila vel án þessara leikmanna en hópurinn er þunnskipaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær