fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kveikt í lögreglumanni í gærkvöldi og 39 handteknir – Tveir hestar og einn hundur slasaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kveikt var í lögreglumanni, tveir hestar og einn hundur slösuðust þegar stuðningsmenn Legia Varsjá mættu til Birmingham í gær.

Legia heimsótti þá Aston Villa í Evrópukeppni en lætin brutust út rétt fyrir leik.

Lögreglumaðurinn sem kveikt var í var fluttur á sjúkrahús en nokkrir lögreglumenn slösuðust í átökunum.

39 stuðningsmenn Legia voru handteknir í átökunum en rúmlega þúsund stuðningsmenn Legia mættu á völlinn án miða og reyndu að koma sér inn.

Málið er litið mjög alvarlegum augum og gæti UEFA refsað Legia fyrir framkomu stuðningsmanna. Þá er ljóst að einhverjir enda í fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl