fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Viðhafði hálf furðuleg ummæli í gær – Gaf skít í Messi og Ronaldo og nefndi óvæntan mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, stjóri Paris Saint-Germain, kom með ansi áhugaverð ummæli fyrr í vikunni. Þar hrósaði hann kantmanninum Ousmane Dembele í hástert.

Dembele gekk í raðir PSG í sumar frá Barcelona og er hann kominn með eitt mark og fimm stoðsendingar.

Getty Images

„Ég mun halda áfram að segja þetta. Ousmane Dembele er áhrifamesti leikmaður í heimi. Á því liggur enginn vafi,“ sagði Enrique um þennan 26 ára gamla leikmann.

Hann hélt áfram að lofsyngja Frakkann. „Honum er alveg sama um mistök. Hann heldur bara áfram og elskar að reyna. Hann hlustar ekki á gagnrýni og kemur alltaf með eitthvað jákvætt að borðinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona