fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Viðhafði hálf furðuleg ummæli í gær – Gaf skít í Messi og Ronaldo og nefndi óvæntan mann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 14:30

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, stjóri Paris Saint-Germain, kom með ansi áhugaverð ummæli fyrr í vikunni. Þar hrósaði hann kantmanninum Ousmane Dembele í hástert.

Dembele gekk í raðir PSG í sumar frá Barcelona og er hann kominn með eitt mark og fimm stoðsendingar.

Getty Images

„Ég mun halda áfram að segja þetta. Ousmane Dembele er áhrifamesti leikmaður í heimi. Á því liggur enginn vafi,“ sagði Enrique um þennan 26 ára gamla leikmann.

Hann hélt áfram að lofsyngja Frakkann. „Honum er alveg sama um mistök. Hann heldur bara áfram og elskar að reyna. Hann hlustar ekki á gagnrýni og kemur alltaf með eitthvað jákvætt að borðinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á