fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Selur á 610 milljónir en kaupir nýtt hús á rúmar 200 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri setti húsið sitt á sölu á dögunum en það gerði hann nokkrum vikum eftir andlát eiginkonu sinnar, Caty.

Nú hefur komið í ljós að þessi 81 árs gamli Skoti ákvað að flytja nær syni sínum, Darren.

Ferguson á þrá syni og tólf barnabörn en Darren er þjálfari Peterborough og hefur gamli maðurinn mætt á síðustu leiki hans.

Nú hefur Ferguson fest sér kaup á húsi í Goostrey sem er úthverfi Manchester en þar verður hann nágranni Darren.

Ljóst er að Sir Alex er að minnka við sig en hann er að selja húsið sitt á 610 milljónir en kaupir hús á rúmar 200 milljónir.

Ferguson hætti að þjálfa árið 2013 en hann er í stjórn hjá Manchester United og er reglulegur gestur á leikjum liðsins.

Smelltu hér til að sjá myndir af húsinu sem Ferguson er að selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn