fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Selur á 610 milljónir en kaupir nýtt hús á rúmar 200 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri setti húsið sitt á sölu á dögunum en það gerði hann nokkrum vikum eftir andlát eiginkonu sinnar, Caty.

Nú hefur komið í ljós að þessi 81 árs gamli Skoti ákvað að flytja nær syni sínum, Darren.

Ferguson á þrá syni og tólf barnabörn en Darren er þjálfari Peterborough og hefur gamli maðurinn mætt á síðustu leiki hans.

Nú hefur Ferguson fest sér kaup á húsi í Goostrey sem er úthverfi Manchester en þar verður hann nágranni Darren.

Ljóst er að Sir Alex er að minnka við sig en hann er að selja húsið sitt á 610 milljónir en kaupir hús á rúmar 200 milljónir.

Ferguson hætti að þjálfa árið 2013 en hann er í stjórn hjá Manchester United og er reglulegur gestur á leikjum liðsins.

Smelltu hér til að sjá myndir af húsinu sem Ferguson er að selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona