fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Klopp með afar slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 13:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Alisson og Diogo Jota verða ekki með Liverpool gegn LASK í Evrópudeildinni á morgun og líklega eitthvað áfram.

Jota fór meiddur af velli í leiknum gegn Manchester City um helgina og Alisson fann einnig til aftan í læri seint í leiknum þó hann hafi klárað hann.

„Báðir verða frá. Meiðsli Ali eru smávægari samt,“ sagði Jurgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Evrópudeildarleik Liverpool gegn LASK á morgun.

„Alisson verður ekki með á morgun og ekki á sunnudag. Hann verður líklega ekki klár í næsta leik þar á eftir en svo ætti hann að vera nokkurn veginn í lagi,“ sagði Klopp.

„Diogo verður frá lengur. Við vitum ekki hversu lengi en það er alvarlegra. Við sjáum til.“

Liverpool er í efsta sæti riðilsins í Evrópudeildinni og tryggir sig áfram með sigri á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi