fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Umboðsmaður Southgate rændi peningum af honum og fleirum – Keypt sér húsnæði í London

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 09:00

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Terry Byrne, umboðsmaður Gareth Southgate hefur rænt peningum af skjólstæðingum sínum sem þeir áttu hjá honum. Hann segist ætla að borga til baka.

Byrne hefur tekið peninga sem Southgate, Joe Cole, Glenn Hoddle og fleiri áttu inni hjá honum.

Peningana notaði hann til að kaupa stóra hæð í miðborg London. Búist er við að Southgate muni slíta öll tengsl við hann vegna þess.

Byrne var einnig að vinna með Pele á sínum tíma.

Sagt er í enskum blöðum að peningarnir sem Southgate og Hoddle eiga báðir inni hjá Bryne séu verulegir. Hann hafði ekki leyfi til að nota peningana.

Byrne er þekktastur fyrir að hafa verið umboðsmaður David Beckham í fimm ár og sá um að koma honum til LA Galaxy frá Real Madrid.

Hann hefur svo séð um mál Southgate frá árínu 2016 og gert samninga fyrir hann sem hafa skilað Southgate yfir 4 milljörðum í sinn vasa.

Byrne segist hafa gert mistök með því að nota peningana og að hann ætli sér að borga allt til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona