fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Tvítugur miðvörður sem kostar tæpar 90 milljónir punda efstur á lista United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Englandi í dag er Manchester United byrjað að vinna í því að sækja sér miðvörð fyrir næstu leiktíð.

Sky í Þýskalandi sagði fyrst frá því að Untied væri að vinna í því að fá Antonio Silva varnarmann Benfica.

Þessi tvítugi varnarmaður er falur fyrir 86,7 milljónir punda en slík klásúla er í samningi hans.

Silva er nýlega orðinn tvítugur en hefur heillað marga með frammistöðu sini í Portúgal. Hann hefur spilað 61 leik fyrir liðið og sjö landsleiki fyrir A-landslið Portúgals.

United leitar að miðverði en búist er við að Raphael Varane yfirgefi félagið en hann er í minna hlutverki en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann