fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mikel Arteta til í að selja eitt af stærri nöfnum Arsenal til að sækja miðjumann Aston Villa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 10:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt ESPN er Mikel Arteta stjóri Arsenal klár í að selja Thomas Partey í janúar ef hann fær að nota peningana í að styrkja liðið.

Partey var ansi stór hlekkur í liði Arsenal á síðustu leiktíð en hefur á þessu tímabili spilað minna.

Juventus hefur haft áhuga á Partey og segir ESPN að Arsenal sé tilbúið að láta hann fara í janúar.

Segir í frétt ESPN að draumur Arteta sé að fá Douglas Luiz miðjumann Aston Villa til félagsins. Arteta hefur áður sýnt honum áhuga.

Getty Images

Arteta og félagar eru á toppi deildarinnar en Aston Villa situr í fjórða sæti deildarinnar, ljóst er að það gæti reynst erfitt að fá hann í janúar.

Einnig segir í frétt ESPN að Arteta sé spenntur fyrir Pedro Neto kantmanni Wolves sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann