fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arsenal og United að sækja miklu fleiri stig en þau ættu að gera – Svona er XG tölfræði liða á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester United eru að sækja sér miklu fleiri stig og eru á betri stað í töflunni á Englandi miðað við sköpuð færi.

XG tölfræðin heldur utan um öll þau færi sem lið skapa sér. Arsenal sem situr á toppnum er í sjöunda sæti á lista þegar kemur að XG.

XG er tölfræði sem reiknar út líkur á marki miðað við þau færi sem lið skapa sér. Manchester City er á toppnum í þessari tölfræði og Liverpool þar skammt á eftir.

Manchester Unitede er einnig að sækja sér miklu fleiri stig miðað við sköpuð færi og er í ellefta sæti þar en í sjötta sæti í raun.

Arsenal hefur náð að troða inn mörkum líkt og United til að ná í sigra en þeir hafa oft ekki verið sannfærandi.

XG tölfræði liðanna:
(29.70 xG) Manchester City
(29.10 xG) Liverpool
(28.41 xG) Newcastle United
(27.73 xG) Chelsea
(27.36 xG) Aston Villa
(24.97 xG) Brentford
(24.88 xG) Arsenal
(23.83 xG) Tottenham
(23.30 xG) Everton
(23.29 xG) Brighton
(20.51 xG) Manchester United
(20.40 xG) West Ham
(18.72 xG) Bournemouth
(18.49 xG) Wolverhampton Wanderers
(17.21 xG) Crystal Palace
(16.66 xG) Luton
(16.06 xG) Nottingham Forest
(15.37 xG) Fulham
(11.89 xG) Burnley
(10.05 xG) Sheffield United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur