fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Tjáir sig um leikmanninn sem er efstur á óskalista Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Douglas Luiz hjá Aston Villa er efstur á óskalista Arsenal en fyrrnefnda félagið hefur engan áhuga á að selja hann.

Mikel Arteta vill bæta við sig miðjumanni í janúar og hefur Luiz þar verið nefndur einna helst.

Unai Emery, stjóri Villa, var spurður út í þetta í gær.

Getty Images

„Douglas er að spila mjög vel og ég vil halda honum,“ sagði Emery, sem er auðvitað fyrrum stjóri Arsenal.

„Við viljum halda honum og ég held að hann sé mjög sáttur hjá okkur líka,“ bætti Emery við.

Villa hefur átt frábært tímabil og er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 28 stig.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami