fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Salah nefndi þrjá er hann var beðinn um að velja draumasamherja sinn hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 07:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Salah, stjarna, Liverpool, var beðinn um að velja draumasamherja sinn sem hann væri til í að fá til Liverpool.

Fyrstu tveir leikmennirnir sem hann valdi þurfa ekki að koma á óvart en svo valdi Salah leikmann Manchester City.

Getty Images

„Messi eða Ronaldo. En ef ég á að velja einn úr ensku úrvalsdeildinni vel ég Kevin De Bruyne. Hann gæti fundið mig hvar sem er á vellinum svo ég myndi segja Messi, Ronaldo og svo Kevin,“ sagði Salah.

„Hann er frábær leikmaður. En ég einbeiti mér bara að mínum leik og ekki neinum öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig