fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Salah nefndi þrjá er hann var beðinn um að velja draumasamherja sinn hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 07:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammed Salah, stjarna, Liverpool, var beðinn um að velja draumasamherja sinn sem hann væri til í að fá til Liverpool.

Fyrstu tveir leikmennirnir sem hann valdi þurfa ekki að koma á óvart en svo valdi Salah leikmann Manchester City.

Getty Images

„Messi eða Ronaldo. En ef ég á að velja einn úr ensku úrvalsdeildinni vel ég Kevin De Bruyne. Hann gæti fundið mig hvar sem er á vellinum svo ég myndi segja Messi, Ronaldo og svo Kevin,“ sagði Salah.

„Hann er frábær leikmaður. En ég einbeiti mér bara að mínum leik og ekki neinum öðrum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann