fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Netverjar vekja athygli á hegðun Sancho á meðan Manchester United vann góðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho heldur áfram að vera í kuldanum hjá Manchester United og er nánast öruggt að hann fari frá félaginu í janúar.

Sancho fór í stríð við Erik ten Hag og neitar að biðjast afsökunar á því, sökum þess fær hann ekki að æfa né spila með liðinu.

Það vekur hins vegar athygli netverja að Sancho var virkur á X-inu í gær en hann var lítið að spá í 3-0 sigri Manchester United á Everton.

Hann var hins vegar ansi spenntur yfir sigri Real Madrid í gær þar sem vinur hans Jude Bellingham var í stuði.

Sancho virtist spenntur yfir þessum úrslitum en góður sigur hjá liðsfélögum hans kveikti lítið í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann