fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær leikmaður Liverpool refsingu fyrir athæfi sitt í leiknum gegn City?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 12:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Trent Alexander-Arnold verði refsað fyrir fagn sitt í jafntefli Liverpool gegn Manchester City um helgina.

Bakvörðurinn skoraði jöfnunarmark Liverpool í leiknum og fagnaði með því að sussa á stuðningsmenn City.

Alexander-Arnold fékk ekki spjald fyrir fagnið eins og hefði getað gerst en breska götublaðið The Sun segir frá því að enska knattspyrnusambandið geti skoðað málið og refsað honum.

Það er þó alls ekki víst að svo fari en The Sun segir í frétt sinni að taki enska knattspyrnusambandið málið fyrir verði aðvörun líklegasta niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur