fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Dóri Árna spurður út í Kidda Jóns – „Væri auðvitað mikil rómantík“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 12:26

Kristinn í treyju Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn öflugi Kristinn Jónsson er frjáls ferða sinna eftir tæplega sex góð ár með KR. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Breiðablik.

Hinn 33 ára gamli Kristinn kom einmitt til KR frá Breiðabliki í janúar 2018. Í sjónvarpsþættinum 433.is var þjálfari Blika, Halldór Árnason, spurður að því hvort það kæmi til greina að fá Kristinn aftur í Kópavoginn.

video
play-sharp-fill

„Kiddi er frábær leikmaður, hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar í langan tíma. Hann er uppalinn Bliki sem er væntanlega að horfa á síðustu árin á ferlinum. Það væri auðvitað mikil rómantík í að fá hann heim,“ sagði Halldór.

„En það er bara í skoðun eins og annað. Það kemur vonandi í ljós á næstu vikum,“ bætti hann við um málið.

Kristinn hefur einnig verið orðaður við Fram en þar er hans fyrrum þjálfari hjá KR, Rúnar Kristinsson, við stjórnvölinn.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
Hide picture