fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Óhugnanleg árás náðist á myndband: Hótaði að drepa hann og stal bifreiðinni – ,,Við þurfum að fara héðan“

433
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað í Brasilíu fyrir helgi er fyrrum framherjinn Fred var rændur á götum Rio de Janeiro.

Fred er nafn sem margir kannast við en hann var lengi vel landsliðsmaður Brasilíu og skoraði 18 mörk í 39 leikjum.

Fred spilaði síðast með Fluminense í heimalandinu árið 2022 en hann er fertugur í dag og á að baki leiki í Evrópu fyrir Lyon í Frakklandi.

Bifreið Fred var stolið á götum Rio og náðist atvikið á upptöku en sem betur fer er í lagi með þennan fyrrum landsliðsmann.

Einn af glæpamönnunum miðaði byssu að Fred og hótaði honum lífláti eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Rætt var við unnustu Fred eftir atvikið og vill hún flýja land undir eins: ,,Þetta gerist daglega, alls staðar. Við þurfum að fara héðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin