fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Óhugnanleg árás náðist á myndband: Hótaði að drepa hann og stal bifreiðinni – ,,Við þurfum að fara héðan“

433
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað í Brasilíu fyrir helgi er fyrrum framherjinn Fred var rændur á götum Rio de Janeiro.

Fred er nafn sem margir kannast við en hann var lengi vel landsliðsmaður Brasilíu og skoraði 18 mörk í 39 leikjum.

Fred spilaði síðast með Fluminense í heimalandinu árið 2022 en hann er fertugur í dag og á að baki leiki í Evrópu fyrir Lyon í Frakklandi.

Bifreið Fred var stolið á götum Rio og náðist atvikið á upptöku en sem betur fer er í lagi með þennan fyrrum landsliðsmann.

Einn af glæpamönnunum miðaði byssu að Fred og hótaði honum lífláti eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Rætt var við unnustu Fred eftir atvikið og vill hún flýja land undir eins: ,,Þetta gerist daglega, alls staðar. Við þurfum að fara héðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn