fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mikael rifjar upp hörmungarnar í Búdapest og segir að þetta megi ekki endurtaka sig – „Við þurfum að passa upp á þetta“

433
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga en þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn. Gestur þessa vikuna var sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn Mikael Nikulásson.

Íslenska karlalandsliðið er á leið í umspil um sæti á EM í mars og verður andstæðingurinn þar Ísrael í undanúrslitum. Þetta var til umræðu í þættinum og rifjaði Mikael upp úrslitaleik umspilsins við Ungverjaland 2020 þar sem Ísland tapaði á grátlegan hátt í lokin eftir að hafa verið yfir.

„Það var bara saman liðið sett inn á og fjórum árum áður. Svo bara gekk þetta ágætlega af því við vorum með reynsluna og börðumst,“ sagði Mikael og hélt áfram.

„Þegar tíu mínútur voru eftir sprakk blaðran. Þeir voru allir búnir á því. Við þurfum að passa upp á þetta. Við þurfum að vera með menn sem þú getur reiknað með að spili 90-100 mínútur.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér neðar.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
Hide picture