fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Klopp um Salah: ,,Búumst við að hann bæti sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah geti enn bætt sig sem leikmaður þrátt fyrir að vera orðinn 31 árs gamall.

Salah hefur lengi verið einn besti leikmaður Liverpool ef ekki sá besti en var sterklega orðaður við Sádi Arabíu í sumar.

Klopp þekkir Salah vel og veit hvað í honum býr og þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni árin á Egyptinn mikið inni.

Það er augljóst að Klopp vill alls ekki losna við sóknarmanninn sem spilar í raun alla leiki enska stórliðsins og er gríðarlega mikilvægur.

,,Auðvitað getur hann bætt sig. Við búumst við því að hann bæti sig. Af hverju væri hann fyrstur inn um dyrnar og sá síðasti til að fara ef hann vill ekki bæta sig?“ sagði Klopp.

,,Hann hefur öðlast mikla reynslu undanfarin ár og þekkir leikinn betur en áður, allt annað en þegar hann kom hingað. Hann á í góðu sambandi við alla liðsfélaga sína og er sérstakur náungi, vonandi getur þetta samstarf haldið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn