fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Mikael ræðir nýjan samning og tímann sem það tók að setja blekið á blaðið – „Það er hægara sagt en gert að vera með hlutina á hreinu“

433
Laugardaginn 25. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga en þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson sjá um þáttinn. Gestur þessa vikuna var sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn Mikael Nikulásson.

Mikael gerði á dögunum nýjan samning við KFA sem spilar í 2. deild karla. Hann var hársbreidd frá því að koma liðinu upp í Lengjudeildina í haust.

„Þetta er búið að vera lengi í pípunum. Það er hægara sagt en gert að vera með hlutina á hreinu. Þeir voru ekki upp á tíu þegar tímabilið var búið, leikmannalega séð. Það er fullt af hlutum sem þarf að gera utan vallar í fótbolta en þetta snýst aðallega um það að vera með góða leikmenn inni á vellinum. Forsenda þess að ég var til í að halda áfram var að við myndum allavega ekki mæta með slakara lið á næsta ári en á þessu og reyna að gera betur,“ sagði Mikael í þættinum.

„Það er ekki auðvelt að búa til lið á svona stað. Það eru ekki hundrað Íslendingar sem er úr að velja og ef Íslendingur fer er ekki auðvelt að fylla hans skarð með Íslendingi. En þetta lítur mun betur út en það gerði og þess vegna er stefnan að taka þetta bara aftur og gera betur.

Ég er ekkert að gera þetta til að djóka. Leikmannahópurinn og liðið þarf að vera sterkt og allir að róa í sömu átt.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér neðar.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
Hide picture