fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Keyptur fyrir margar milljónir í ensku úrvalsdeildina – Spilar nú í áttundu efstu deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Oumar Niasse er að eiga erfitt uppdráttar þessa dagana en hann hefur nú gert samning við Macclesfield á Englandi.

Niasse var keyptur til Everton árið 2016 fyrir 13,5 milljónir punda og skoraði þar átta mörk í 35 deildarleikjum.

Niasse var síðar lánaður til Hull og Cardiff en sannaði sig ekki þar og var svo seldur til Huddersfield.

Þar spilaði Niasse ekki einn deildarleik og ákvað að skella sér í ensku neðri deildirnar í kjölfarið.

Senegalinn hefur nú gert samning við Macclesfield Town sem leikur í áttundu efstu deild enska pýramídans.

Niasse er enn aðeins 33 ára gamall en hann lék síðast með Morecambe í ensku fjórðu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona