fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ennþá steinhissa að Salah hafi verið látinn fara: Magnaður á æfingum – ,,Ég hef sagt þetta svo oft“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, var lengi steinhissa er hann heyrði af því að Chelsea væri að selja sóknarmanninn Mohamed Salah.

Salah og Richards spiluðu saman hjá Fiorentina á Ítalíu en sá fyrrnefndi var hjá Chelsea frá 2014 til 2016.

Salah hefur lengi verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en hann var seldur frá Chelsea til Roma árið 2016 og ári seinna fór hann til Liverpool.

Um er að ræða mikil mistök af hálfu Chelsea en Richards getur enn ekki áttað sig á hvað stjórn enska stórliðsins var að hugsa með sölunni á Egyptanum.

,,Við vorum saman hjá Fiorentina. Ég hef sagt þetta svo oft, ég trúi ekki að hann hafi verið látinn fara,“ sagði Richards.

,,Hann var ótrúlegur leikmaður. Ég trúi ekki að Chelsea hafi leyft honum að fara á lán og svo var hann seldur til Roma.“

,,Hann fór framhjá öllum á æfingum og lagði boltann í netið. Hann gerði nákvæmlega það sama í leikjum og ég velti því fyrir mér margoft, af hverju er hann ekki að spila fyrir Chelsea?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur