fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Beckham hafði áhyggjur um tíma – ,,Náði aldrei að kveðja á almennilegan hátt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 20:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, viðurkennir að hann hafi ekki alltaf verið sannfærður um að Lionel Messi myndi ganga í raðir félagsins.

Messi samdi við Miami í sumar en hann spilaði með Paris Saint-Germain fyrir það og áður auðvitað Barcelona.

Barcelona sýndi Messi áhuga um tíma í sumar og þá hafði Beckham áhyggjur að Argentínumaðurinn myndi enda hjá sínu fyrrum félagi.

Barcelona mistókst þó að semja við leikmanninn á ný og spilar hann í dag í Bandaríkjunum í fyrsta sinn.

,,Við vissum alltaf að við myndum lenda í samkeppni. Ég varð áhyggjufullur í eitt skipti og það var þegar Barcelona sýndi áhuga,“ sagði Beckham.

,,Þetta er félag sem á stóran stað í hans hjarta og hann náðí í raun aldrei að kveðja á almennilegan hátt. Það var í eina skiptið sem ég hafði áhyggjur, að hann myndi fara einhvert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann