fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ummæli um varnarmann Manchester United endast skelfilega en gleðja stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli fyrrum varnarmannsins William Gallas, sem spilaði með Arsenal, Chelsea og Tottenham, hafa verið rifjuð upp í enskum miðlum en þau líta ekki vel út í dag.

Það var árið 2021 sem Gallas tjáði sig um skipti Ben White frá Brighton til Arsenal en hann kostaði 50 milljónir punda. Gallas var gáttaður í ljósi þess að um svipað leyti keypti Manchester United Raphael Varane frá Real Madrid á rúmar 40 milljónir punda.

„Það er erfitt fyrir mig að skilja af hverju Arsenal er að eyða 50 milljónum punda í leikmann sem hefur ekki sannað sig á hæsta stigi og á sama tíma getur Manchester United eytt 40 milljónum punda í Varane,“ sagði Gallas árið 2021.

Getty Images

„Þú þarft að útskýra fyrir mér hvernig þetta getur gerst. Kannski er það því Ben White er enskur. Varane er í öðrum gæðaflokki en Ben White. White er enn ungur og hefur ekki sannað sig. Hvernig geturðu sett 50 milljóna punda verðmiða á hann?“

Eins og vakin er athygli á í dag hafa ummælin ekki elst vel en White hefur verið algjör lykilhlekkur í liði Arsenal undanfarin ár á meðan Varane er úti í kuldanum hjá United og er talinn á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja