fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Áhugaverð uppstilling á hugsanlegu byrjunarliði Manchester United í upphafi næsta árs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun hefur sett saman mögulegt byrjunarlið Manchester United eftir félagaskiptagluggann í janúar.

United hefur verið í brasi á leiktíðinni og er í sjötta sæti. Sir Jim Ratcliffe er að eignast 25% hlut í félaginu og þá gætu orðið breytingar.

Er miðvörðurinn Jean-Clair Todibo til að mynda orðaður við United, en hann er hjá Nice, félagi í eigu Ratcliffe. Myndi hann án efa styrkja varnarleik liðsins.

Þá missir United aðalmarkvörð sinn Andre Onana í Afríkukeppnina í byrjun næsta árs og má búast við að Altay Bayindir, sem fenginn var í sumar, komi inn í byrjunarliðið á meðan.

Þá eru orðrómar á kreiki um að bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka taki þátt á mótinu fyrir hönd Kongó þrátt fyrir að hafa spilað með Englandi í yngri landsliðum. Yrði Diogo Dalot þá eini hægri bakvörður United sem hægt væri að nota.

Hér að neðan má sjá hugsanlegt byrjunarlið United eftir janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford