fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þrumuræða á alþingi Ganverja – Bað Harry Maguire afsökunar á orðum sínum í fyrra

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Isaac Adongo, þingmaður í Ghana hefur beðið Harry Magire afsökuanr á því að hafa talað hann niður á síðasta ári og gert lítið úr Maguire.

Adongo tók þá ræðu á alþingi þeirra Ganverja og gerði lítið úr enska varnarmanninum.

Í dag er Adongo á öðru máli og flutti þrumuræðu um það hvernig Maguire hefði stigið upp úr mótlætinu.

Hann talaði á einkar fallegan hátt um Maguire og sagði hann í dag vera frábæran leikmann.

Ræðuna góðu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok