fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Skýtur fast á goðsögn Liverpool fyrir skref sitt í sumar – „Eins og að fá blauta tusku í andlitið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake Daniels, leikmaður Blackpool, er eini enski knattspyrnumaðurinn sem er opinberlega samkynhneiður. Hann reiddist við að sjá Jordan Henderson, þá fyrirliða Liverpool, fara til sádiarabíska félagsins Al Ettifaq í sumar.

Fjöldi stjarna elti peningana til Sádí í sumar og Henderson þar á meðal. Samkynhneigð er ekki viðurkennd í landinu en Henderson hafði verið ötull stuðningsmaður hinsegin fólks.

„Hann sendi mér skilaboð þegar ég kom út, studdi mig og sagðist stoltur af mér. Að sjá hann fara til Sádí var eins og að fá blauta tusku í andlitið,“ segir Daniels í viðtali við BBC.

„Þetta er auðvitað pirrandi en peningar hafa greinilega meiri þýðingu fyrir fólk.“

Henderson hafði verið á mála hjá Liverpool síðan 2011 og þá á hann að baki 81 A-landsleik fyrir Englands hönd. Hann var harðlega gagnrýndur þegar hann fór til Sádí í sumar í ljósi stuðningsins við hinsegin samfélagið í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England