fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid er að búa til pláss í bókhaldinu sínu – Vilja Mbappe og Haaland næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt AS á Spáni eru forráðamenn Real Madrid að búa til pláss í bókhaldinu sínu til að fá bæði Kylian Mbappe og Erling Haaland næsta sumar.

AS segir að líklega geti Real Madrid eytt um 342 milljónum punda næsta sumar ef allt gengur eftir.

Félagið á 111 milljónir punda á sínum bókum og velvild um lán fyrir 231 milljón punda.

Mbappe getur komið frítt frá PSG næsta sumar þegar samningur hans er á enda en Erling Haaland er samningsbundinn Manchester City.

Real Madrid vill smíða stjörnuprýtt lið og sótti Jude Bellingham í sumar en þessir tveir myndu setja Real Madrid í ansi góða stöðu.

Mbappe og Haaland mynu þá búa til þriggja manna framlínu með Vinicius Jr sem er í hæsta gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum