fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Ofurfyrirsæta segir frá því hvernig hún sótti eiginmann sinn í vinnuna: Var nakin undir jakka – „Það virkaði“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abbey Clance, fyrirsæta og Peter Crouch, fyrrum knattspyrnustjarna eru mjög opin með samband sitt og eru nú með eitt vinsælasta hlaðvarp í Bretlandi.

Abbey er dugleg að láta Crouch heyra það í þáttunum en í nýjasta þætti fór Crouch að ræða hvað hann væri einfaldur.

„Það er mjög auðvelt að koma mér á óvart, ef ég kæmi heim og þú væri ekki í fötum þá væri það besta óvænta gjöf sem ég fengi,“ segir Crouch.

Crouch í leik með Stoke.

„Þetta er svo einfalt fyrir mig, ég yrði virkilega glaður.“

Abbey var þá fljót að rifja upp gamla sögu. „Burberry jakkinn sem þú gafst, ég sótti hann einu sinni á æfingu og var ekki í neinu undir honum. Ég keyrði hann heim þannig,“ sagði Abbey.

Crouch hafði gaman af og sagði. „Það virkaði, mjög vel,“ sagði Crouch og glotti.

Samtal þeirra er kostulegt og það má sjá hér að neðan.

@thetherapycrouchThat burberry mac…♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England