fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ofurfyrirsæta segir frá því hvernig hún sótti eiginmann sinn í vinnuna: Var nakin undir jakka – „Það virkaði“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abbey Clance, fyrirsæta og Peter Crouch, fyrrum knattspyrnustjarna eru mjög opin með samband sitt og eru nú með eitt vinsælasta hlaðvarp í Bretlandi.

Abbey er dugleg að láta Crouch heyra það í þáttunum en í nýjasta þætti fór Crouch að ræða hvað hann væri einfaldur.

„Það er mjög auðvelt að koma mér á óvart, ef ég kæmi heim og þú væri ekki í fötum þá væri það besta óvænta gjöf sem ég fengi,“ segir Crouch.

Crouch í leik með Stoke.

„Þetta er svo einfalt fyrir mig, ég yrði virkilega glaður.“

Abbey var þá fljót að rifja upp gamla sögu. „Burberry jakkinn sem þú gafst, ég sótti hann einu sinni á æfingu og var ekki í neinu undir honum. Ég keyrði hann heim þannig,“ sagði Abbey.

Crouch hafði gaman af og sagði. „Það virkaði, mjög vel,“ sagði Crouch og glotti.

Samtal þeirra er kostulegt og það má sjá hér að neðan.

@thetherapycrouchThat burberry mac…♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo