fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Líkur á að eignarhald Ratcliffe gæti kostað United sæti í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 10:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá möguleiki gæti komið upp að Manchester United verði bannað frá þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð vegna kaupa Sir Jim Ratcliffe á 25 prósenta hlut í félaginu.

Ineos fyrirtæki Ratcliffe á nefnilega einnig Nice í Frakklandi og eins og staðan er í dag er liðið á leið í Meistaradeildina.

Nice er í öðru sæti í frönsku úrvalsdeildinni og aðeins stigi á eftir toppliði PSG.

Frakkar fá þrjú sæti beint inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð og eitt sæti í umspil, Englendingar fá fimm sæti beint inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð.

Reglur UEFA taka hins vegar á því ef sami eigandinn á tvö félög, ef bæði komast inn í Meistaradeildina fær liðið sem endaði ofar í sinni deild sæti en hitt er bannað frá keppni.

Þetta gæti komið upp hjá United en Ratcliffe sem er að ganga frá kaupum á 25 prósenta hlut í Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029