fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Er sá fyrsti til að tjá sig eftir áfallið á dögunum – „Við þessar aðstæður hefur myndast mikil samstaða“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 19:00

Dominic Calvert-Lewin / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin, framherji Everton, er fyrsti leikmaður liðsins til að tjá sig opinberlega í kjölfar þess að tíu stig voru dregin af því.

Greint var frá því á dögunum að tíu stig hefðu verið dregin af Everton fyrir brot á fjármálareglum og er liðið því aðeins með 4 stig.

Everton spilar sinn fyrsta leik eftir þetta gegn Manchester United um helgina.

„Ég er viss um að stuðningsmenn verða klárir í leikinn. Við sem leikmenn undirbúum okkur eins og venjulega og gerum allt til að ná í þrjú stig,“ segir Calvert-Lewin.

Hann segir hópinn búinn að þéttast saman við fréttirnar.

„Við þessar aðstæður hefur myndast mikil samstaða. Við leikmenn voru í landsleikjahléi þegar fréttirnar bárust en mér finnst við ekki hafa látið þetta mikið á okkur fá.

Við sem leikmenn getum bara breytt því sem er fyrir framan okkur. Það er leikurinn á sunnudag og við hlökkum til hans,“ segir Calvert Lewin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Í gær

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo