fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

United ætlar að henda 10 leikmönnum út á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir frá því að Manchester United ætli hið minnsta að losa sig við tíu leikmenn á næsta ári.

Ætlar félagið að gera allt til þess að styðja við Erik ten Hag og þær breytingar sem hann vill gera.

United byrjaði að hreinsa út í sumar þegar David de Gea, Fred, Dean Henderson og Anthony Elanga fóru í sumar.

Segir staðarblaðið að tíu leikmenn hið minnsta fari frá félaginu í janúar og næsta sumar.

Rætt er um Rapahael Varane, Casemiro, Christian Eriksen, Anthony Martial, Jadon Sancho, Jonny Evans og fleiri.

Miklar breytingar virðast vera í vændum en búist er við að Sir Jim Ratcliffe eignist 25 prósenta hlut í félaginu á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?