fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ummæli leikmanns Liverpool vekja athygli – Líkti gærkvöldinu við að horfa á klám

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Alexis Mac Allister er skemmtilegur karakter og ummæli hans eftir sigur Argentínu á Brasilíu í nótt hafa vakið mikla athygli.

Argentína vann 0-1 sigur í Brasilíu í nótt. Það sem skyggir á sigur liðsins eru þó hörð slagsmál sem brutust út milli stuðningsmanna Argentínu og brasilískrar lögreglu.

Meira
Sjáðu afar óhugnanleg myndbönd frá slagsmálum sem brutust út – Messi skelfingu lostinn og stórstjarna reyndi að skerast í leikinn

Mac Allister, sem gekk í raðir Liverpool í sumar, var þó léttur eftir sigurinn.

„Að vinna gegn Brasilíu á Maracana í undankeppni HM er eins og að horfa á klám,“ sagði hann.

Þetta var fyrsta tap Brasilíu á heimavelli í sögu undankeppni HM.

Meira
Fleiri myndbönd frá látunum í nótt:Messi brást hinn versti við þegar andstæðingur hans sagði þetta – „Passaðu hvað þú segir“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona