fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu ríkustu þjálfarar í heimi – Toppsætið gæti komið mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 20:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Birmingham er ríkasti þjálfari í heimi í fótboltanum. Auðæfi hans eru metin á 125 milljónir punda.

Rooney á 32 milljarða eftir farsælan feril sem leikmaður en Diego Simeone þjálfari Atletico Madrid gerir það gott.

Getty Images

Jose Mourinho og Pep Guardiola eiga báðir 100 milljónir punda samkvæmt listanum sem birtur var í dag.

Fleiri góðir gera það gott og sumir eru hættir, má þar nefna Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson.

Tíu ríkustu þjálfarar í heimi:
10.) Arsene Wenger (Síðasta starf, Arsenal) – £38 milljónir punda
9.) Jurgen Klopp (Liverpool) – £39 milljónir punda
8.) Carlo Ancelotti (Real Madrid) – £40 milljónir punda
7.) Sir Alex Ferguson (Síðasta starf, Manchester United) – £56 milljónir punda
6.) Steven Gerrard (Al Ettifaq) – £71 milljón punda
5.) Zinedine Zidane (Last job, Real Madrid) – £99 milljónir punda
4.) Pep Guardiola (Manchester City) – £100 milljónir punda
3.) Jose Mourinho (Roma) – £100 milljónir punda
2.) Diego Simeone (Atletico Madrid) – £102 milljónir punda
1.) Wayne Rooney (Birmingham City) – £125 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus