fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu ríkustu þjálfarar í heimi – Toppsætið gæti komið mörgum á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 20:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Birmingham er ríkasti þjálfari í heimi í fótboltanum. Auðæfi hans eru metin á 125 milljónir punda.

Rooney á 32 milljarða eftir farsælan feril sem leikmaður en Diego Simeone þjálfari Atletico Madrid gerir það gott.

Getty Images

Jose Mourinho og Pep Guardiola eiga báðir 100 milljónir punda samkvæmt listanum sem birtur var í dag.

Fleiri góðir gera það gott og sumir eru hættir, má þar nefna Arsene Wenger og Sir Alex Ferguson.

Tíu ríkustu þjálfarar í heimi:
10.) Arsene Wenger (Síðasta starf, Arsenal) – £38 milljónir punda
9.) Jurgen Klopp (Liverpool) – £39 milljónir punda
8.) Carlo Ancelotti (Real Madrid) – £40 milljónir punda
7.) Sir Alex Ferguson (Síðasta starf, Manchester United) – £56 milljónir punda
6.) Steven Gerrard (Al Ettifaq) – £71 milljón punda
5.) Zinedine Zidane (Last job, Real Madrid) – £99 milljónir punda
4.) Pep Guardiola (Manchester City) – £100 milljónir punda
3.) Jose Mourinho (Roma) – £100 milljónir punda
2.) Diego Simeone (Atletico Madrid) – £102 milljónir punda
1.) Wayne Rooney (Birmingham City) – £125 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah