fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Segir að reka eigi Southgate ef hann vinnur ekki EM – Nefnir draumaarftaka hans í leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú sparkspekingurinn Gabby Agbonlahor telur að það þurfi að láta Gareth Southgate fara sem þjálfara enska karlalandsliðsins ef liðinu tekst ekki að vinna Evrópumótið næsta sumar.

Southgate hefur á sínum tíma komið Englandi í undanúrslit HM og úrslitaleik EM en hefur ekki unnið neitt enn sem komið er.

„Ég held að allir stuðningsmenn séu sammála um það að ef Southgate vinnur ekki EM verður hann að fara. Undanúrslit eru ekki nóg,“ segir Agbonlahor.

Hann segir jafnframt að draumaarftaki Southgate yrði Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

„Kannski er hann búinn að gera allt sem hann langar að gera í félagsliðabolta og gæti notið þess að fylgjast með leikmönnunum um allan heim. Ég held að það yrði frábært að ráða hann.“

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona