fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Segir að reka eigi Southgate ef hann vinnur ekki EM – Nefnir draumaarftaka hans í leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú sparkspekingurinn Gabby Agbonlahor telur að það þurfi að láta Gareth Southgate fara sem þjálfara enska karlalandsliðsins ef liðinu tekst ekki að vinna Evrópumótið næsta sumar.

Southgate hefur á sínum tíma komið Englandi í undanúrslit HM og úrslitaleik EM en hefur ekki unnið neitt enn sem komið er.

„Ég held að allir stuðningsmenn séu sammála um það að ef Southgate vinnur ekki EM verður hann að fara. Undanúrslit eru ekki nóg,“ segir Agbonlahor.

Hann segir jafnframt að draumaarftaki Southgate yrði Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

„Kannski er hann búinn að gera allt sem hann langar að gera í félagsliðabolta og gæti notið þess að fylgjast með leikmönnunum um allan heim. Ég held að það yrði frábært að ráða hann.“

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Í gær

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri