fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Havertz gefur í skyn að þetta gæti verið ástæða erfiðleika hans hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz gekk í raðir Arsenal í sumar frá Chelsea en hefur átt erfitt uppdráttar.

Þjóðverjinn var keyptur á 65 milljónir punda en hann hefur ekki beint staðið undir verðmiðanum. Sjálfur er hann þó ansi sáttur hjá félaginu.

„Ég er mjög ánægður hjá Arsenal. Þetta er ein fjölskylda,“ segir hann.

Havertz telur að það taki meiri tíma fyrir leikmann sem kemur frá erkifjendum að öðlast traust stuðningsmanna.

„Það er alltaf erfitt þegar þú kemur hingað frá Chelsea. Þetta eru miklir erkifjendur svo það getur tekið margar vikur að öðlast traust stuðningsmanna.

Mörk og góðar frammistöður geta hjálpað mér að ná í það. Ég mun alltaf gefa 100 prósent hér,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri