fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Yfirvöld eltast við Ronaldinho og vilja taka húsin af honum – Ekki króna til á bankabókum hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Brasilíu halda áfram að eltast við Ronaldinho og vilja fá fjármuni frá honum til að greiða skattaskuldir.

Skattayfirvöld þar í landi fara nú fram á það að taka tvö heimili af Ronaldinho til að fá upp í skuldir.

Um er að ræða eign sem hann í Rio de Janeiro og heimili sem hann býr á í Rio Grande do Sul.

Skattayfirvöld hafa lengi verið að eltast við Ronaldinho en þeir segja að ekki ein króna sé til á bankabókum hans.

Árið 2018 voru yfirvöld á eftir Ronaldinho og tóku þá bifreiðir og málverk og nú á að reyna að taka af honum húsnæði til að ná upp í skuldir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum