fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Yfirvöld eltast við Ronaldinho og vilja taka húsin af honum – Ekki króna til á bankabókum hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Brasilíu halda áfram að eltast við Ronaldinho og vilja fá fjármuni frá honum til að greiða skattaskuldir.

Skattayfirvöld þar í landi fara nú fram á það að taka tvö heimili af Ronaldinho til að fá upp í skuldir.

Um er að ræða eign sem hann í Rio de Janeiro og heimili sem hann býr á í Rio Grande do Sul.

Skattayfirvöld hafa lengi verið að eltast við Ronaldinho en þeir segja að ekki ein króna sé til á bankabókum hans.

Árið 2018 voru yfirvöld á eftir Ronaldinho og tóku þá bifreiðir og málverk og nú á að reyna að taka af honum húsnæði til að ná upp í skuldir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola