fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Yfirvöld eltast við Ronaldinho og vilja taka húsin af honum – Ekki króna til á bankabókum hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Brasilíu halda áfram að eltast við Ronaldinho og vilja fá fjármuni frá honum til að greiða skattaskuldir.

Skattayfirvöld þar í landi fara nú fram á það að taka tvö heimili af Ronaldinho til að fá upp í skuldir.

Um er að ræða eign sem hann í Rio de Janeiro og heimili sem hann býr á í Rio Grande do Sul.

Skattayfirvöld hafa lengi verið að eltast við Ronaldinho en þeir segja að ekki ein króna sé til á bankabókum hans.

Árið 2018 voru yfirvöld á eftir Ronaldinho og tóku þá bifreiðir og málverk og nú á að reyna að taka af honum húsnæði til að ná upp í skuldir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar