fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þurfa að rífa fram rúmar 3 milljónir króna á hverjum degi vegna meiðslanna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gavi miðjumaður Barcelona spilar ekki meira á þessu tímabili eftir að hafa slitið krossband í leik með spænska landsliðinu.

Það mun kosta FIFA ansi mikla fjármuni en sambandið þarf að greiða laun Gavi af stórum hluti.

Mundo Deportivo segir að FIFA þurfi að greiða rúmar 20 þúsund evrur til Barcelona fyrir hvern dag sem Gavi er frá vegna meiðsla.

Um er að ræða 3 milljónir íslenskra króna sem það kostar knattspyrnusambandið á dag á meðan Gavi verður frá næstu níu mánuðina eða svo.

Þar sem meiðsli Gavi urðu í alþjóðlegum leik kveða reglur FIFA á um það að sambandið takti á sig talsverðan kostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð