fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru ríkustu knattspyrnustjórarnir – Reynsluboltar í bland við efnilega stjóra

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Wayne Rooney er ríkasti knattspyrnustjóri heims samkvæmt lista sem The Sun birtir.

Rooney er stjóri Birmingham en hann hagnaðist vel á glæstum ferli sínum sem leikmaður. Er hann metinn á 125 milljónir punda og er nokkuð vel á undan næsta manni.

Listinn sem um ræðir telur þjálfara fyrr og síðar og menn eins og Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger því á honum þó þeir séu hættir fyrir nokkru síðan.

Þar eru einnig menn á borð við Jurgen Klopp, Jose Mourinho, Pep Guardiola og Carlo Ancelotti sem enn eru að gera það gott.

Ríkustu knattspyrnustjórar heims
10. Arsene Wenger, 38 milljónir punda
9.Jurgen Klopp, 39 milljónir punda
8. Carlo Ancelotti, 40 milljónir punda
7. Sir Alex Ferguson, 56 milljónir punda
6. Steven Gerrard, 71 milljón punda
5. Zinedine Zidane, 99 milljónir punda
3-4. Pep Guardiola, 100 milljónir punda
3-4. Jose Mourinho, 100 milljónir punda
2. Diego Simeone, 102 milljónir punda
1. Wayne Rooney, 125 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning