fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Þetta eru liðin sem hafa fært Englandi flesta landsliðsmenn – Gleymt félag situr í þriðja sæti listans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 12:30

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur framleitt flesta landsliðsmenn fyrir England í sögunni.

Þetta má sjá á lista sem birtur var í enskum fjölmiðlum í dag.

Tottenham hefur fært Englandi flesta landsliðsmenn í sögunni eða 79. Þar á eftir koma Aston Villa og öllu óþekktara lið, Corinthian, sem var uppi á árunum 1882 til 1939 og var starfsemi þess í London.

Helstu stórlið Englands eru einnig á þessum lista sem alls telur tólf lið.

Hér að neðan er hann í heild.

Tottenham – 79
Aston Villa – 76
Corinthian – 76
Liverpool – 74
Everton – 70
Manchester United – 70
Arsenal – 69
Chelsea – 55
Manchester City – 52
Blackburn – 48
West Brom – 45
West Ham – 45

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“