fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Þetta eru liðin sem hafa fært Englandi flesta landsliðsmenn – Gleymt félag situr í þriðja sæti listans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 12:30

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur framleitt flesta landsliðsmenn fyrir England í sögunni.

Þetta má sjá á lista sem birtur var í enskum fjölmiðlum í dag.

Tottenham hefur fært Englandi flesta landsliðsmenn í sögunni eða 79. Þar á eftir koma Aston Villa og öllu óþekktara lið, Corinthian, sem var uppi á árunum 1882 til 1939 og var starfsemi þess í London.

Helstu stórlið Englands eru einnig á þessum lista sem alls telur tólf lið.

Hér að neðan er hann í heild.

Tottenham – 79
Aston Villa – 76
Corinthian – 76
Liverpool – 74
Everton – 70
Manchester United – 70
Arsenal – 69
Chelsea – 55
Manchester City – 52
Blackburn – 48
West Brom – 45
West Ham – 45

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna