fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þetta eru liðin sem hafa fært Englandi flesta landsliðsmenn – Gleymt félag situr í þriðja sæti listans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 12:30

Enska landsliðið fagnar marki á HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur framleitt flesta landsliðsmenn fyrir England í sögunni.

Þetta má sjá á lista sem birtur var í enskum fjölmiðlum í dag.

Tottenham hefur fært Englandi flesta landsliðsmenn í sögunni eða 79. Þar á eftir koma Aston Villa og öllu óþekktara lið, Corinthian, sem var uppi á árunum 1882 til 1939 og var starfsemi þess í London.

Helstu stórlið Englands eru einnig á þessum lista sem alls telur tólf lið.

Hér að neðan er hann í heild.

Tottenham – 79
Aston Villa – 76
Corinthian – 76
Liverpool – 74
Everton – 70
Manchester United – 70
Arsenal – 69
Chelsea – 55
Manchester City – 52
Blackburn – 48
West Brom – 45
West Ham – 45

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun