fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hefur mátt þola gagnrýni fyrir að mála sig en nú er henni komið til varnar – „Þeir hafa alltaf gert þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisha Lehmann leikmaður Aston Villa og Sviss fær oft mikla gagnrýni fyrir það að hafa sig til fyrir leiki, hefur þetta mest verið í heimalandi hennar.

Lehmann er oft kölluð kynþokkafyllsta knattspyrnukona í heimi en í síðustu landsleikjum með Sviss fékk hún gagnrýni.

Gagnrýnin í heimalandinu snerist um það að hún væri að hafa sig of mikið til fyrir leiki.

Vicki Blomme sem starfar í sjónvarpi segir þetta tóma þvælu. „Hún spilar með kynþokka sinn en þetta hafa strákarnir alltaf gert,“ segir Blomme.

Blomme tekur svo dæmi um tvo af frægustu knattspyrnumönnum sögunnar.

„Horfið á David Beckham og Cristiano Ronaldo, það er horft á það öðruvísi þegar kona hefur sig til eða þegar karlmaur lagar á sér hárið.“

„Þetta snýst bara um að líða vel og vera með sjálfstraust, það er gott að við séum ekki öll eins.“

„Þetta tekur kannski athygli frá fótboltanum en þannig var það líka með Beckham. Það er ekkert af því að mála sig fyrir leik í fótbolta, við verðum að hætta að gagnrýna hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið

Tóku léttan boxbardaga í gær eftir löðrung mánudagsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Í gær

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti