fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fram staðfestir komu Kennie Chopart til félagsins frá KR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram hefur staðfest komu Kennie Chopart til félagsins en sá danski var samningslaus og ákvað að fara frá KR.

Rúnar Kristinsson áður þjálfari KR tók við þjálfun Fram á dögunum en hann gerði Chopart að fyrirliða KR.

„Kennie hefur spilað lengi á Íslandi og við mjög góðan orðstír. Ásamt því að hafa spilað 296 leiki hér á landi að þá er Kennie vel kunnugur því að vinna titla og ná árangri,“ segir á vef Fram.

Fram fékk einnig Kyle McLagan til félagsins á dögunum frá Víkingi og ljóst að Framarar ætla að styrkja sig fyrir næstu leiktíð.

Chopart sem er 33 ára gamall lék með Stjörnunni fyrst um sinn hér á landi áður en hann fór til Fjölnis og þaðan til KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla