fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Fram staðfestir komu Kennie Chopart til félagsins frá KR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram hefur staðfest komu Kennie Chopart til félagsins en sá danski var samningslaus og ákvað að fara frá KR.

Rúnar Kristinsson áður þjálfari KR tók við þjálfun Fram á dögunum en hann gerði Chopart að fyrirliða KR.

„Kennie hefur spilað lengi á Íslandi og við mjög góðan orðstír. Ásamt því að hafa spilað 296 leiki hér á landi að þá er Kennie vel kunnugur því að vinna titla og ná árangri,“ segir á vef Fram.

Fram fékk einnig Kyle McLagan til félagsins á dögunum frá Víkingi og ljóst að Framarar ætla að styrkja sig fyrir næstu leiktíð.

Chopart sem er 33 ára gamall lék með Stjörnunni fyrst um sinn hér á landi áður en hann fór til Fjölnis og þaðan til KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga