fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

De Gea sagði nei við Ronaldo en hann er til í að skoða tilboð frá Messi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur samkvæmt fréttum hafnað 500 þúsund pundum á viku frá Al Nassr í Sádí Arabíu, hann hefur ekki viljað skrifa undir eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

De Gea er 33 ára gamall en hann var ekki spenntur fyrir því að fara til Sádí Arabíu.

Hann er hins vegar sagður vera með tilboð frá Inter Miami í MLS deildinni og er sagður spenntur fyrir því.

Inter Miami ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð en koma Lionel Messi til félagsins hefur sett allt af stað.

Líklegt er talið að Luis Suarez komi til Inter Miami á nýju ári en félagið er meðal annars í eigu David Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir