fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

De Gea sagði nei við Ronaldo en hann er til í að skoða tilboð frá Messi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea hefur samkvæmt fréttum hafnað 500 þúsund pundum á viku frá Al Nassr í Sádí Arabíu, hann hefur ekki viljað skrifa undir eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

De Gea er 33 ára gamall en hann var ekki spenntur fyrir því að fara til Sádí Arabíu.

Hann er hins vegar sagður vera með tilboð frá Inter Miami í MLS deildinni og er sagður spenntur fyrir því.

Inter Miami ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð en koma Lionel Messi til félagsins hefur sett allt af stað.

Líklegt er talið að Luis Suarez komi til Inter Miami á nýju ári en félagið er meðal annars í eigu David Beckham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir