fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Borgaði 17 milljónir fyrir aðgang að golfvelli- Hefur nú verið bannaður fyrir ósæmilega hegðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og glaumgosinn Jimmy Bullard hefur verið bannaður af golfvelli sem hann hafði áður aðgang af fyrir ósæmilega hegðun.

Hinn 45 ára gamli Bullard segir sjálfur frá þessu.

Bullard hafði greitt yfir 17 milljónir íslenskra króna til að vera meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum á Englandi en hann hefur nú verið bannaður.

Jimmy Bullard. Getty Images

„Ég fékk mér nokkra bjóra og gleymdi mér. Ég sló bolta af Peroni flösku. Það má ekki og ég veit það,“ segir Bullard.

„Ef það eru einhverjir meðlimir Sunningdale að horfa þá biðst ég afsökunar. Mig langar mjög til að snúa aftur.“

Bullard lék á ferli sínum með liðum á borð við Fulham, Wigan og Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“