fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
433Sport

Sjáðu myndina: Ronaldo fékk treyju fyrir leikinn gegn Íslandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 20:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var heiðraður á heimavelli Sporting í kvöld er íslenska landsliðið mætti til leiks.

Ronaldo og félagar í Portúgal eru að vinna Ísland 1-0 þessa stundina en Bruno Fernandes skoraði markið.

Ronaldo vakti fyrst athygli sem leikmaður Sporting og lék þar í treyju 28 áður en hann var keyptur til Manchester United.

Sporting heiðraði Ronaldo áður en flautað var til leiks í kvöld og fékk hann þriðju treyju liðsins að gjöf.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segist hata að hann spili fyrir liðið

Segist hata að hann spili fyrir liðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs

Helmingur leikmanna United búinn að missa þolinmæðina – Ten Hag grípur til þessa ráðs
433Sport
Í gær

Magnús ræðir bróður sinn og gagnrýnina: Segir útspil Blika á dögunum áhugavert – „Maður veit ekki alveg hvað er satt og logið í þeirri umræðu“

Magnús ræðir bróður sinn og gagnrýnina: Segir útspil Blika á dögunum áhugavert – „Maður veit ekki alveg hvað er satt og logið í þeirri umræðu“
433Sport
Í gær

Ísland tapaði stórt og fer ekki á HM

Ísland tapaði stórt og fer ekki á HM